Lilja segir sig úr ríkisfjármálahópi

Ég er alltaf að sjá það betur og betur að Lilja Mósesdóttir,er eina manneskjan með rétta sýn á raunveruleikanum,sem tilheyrir þessari ríkisstjórn.En það kemur líka alltaf betur og betur í ljós að hún á enga samleið með sínum flokksfélögum.Það að Björn Valur sé að tala um frekari skattahækkanir ofan á allar aðrar hækkanir, er eins og ísköld vatnsgusa yfir þjóðina og ég bara spyr? Eftir hverju er þetta fólk að bíða sem stjórnar landinu? Ég get alveg ímyndað mér að þetta endi með blóðsúthellingum og allskonar djöfulsskap ef stjórnin ætlar ekki að gera neitt fyrir fólkið í landinu nema að hækka allt sem nöfnum tjáir að nefna, og samt ætla þeir að halda Evrópu-umsókninni til streitu þó að meirihluti þjóðarinnar sé á móti því. Með þessum gjörningi er eytt hundruð miljónum eða miljörðum króna á meðan allt, já allt sem heitir velferðarkerfi er skorið endalaust niður. Gott fólk, þetta getur bara ekki gengið svona lengur. Það er ekki flóknara enn það.
mbl.is Segir sig úr ríkisfjármálahópi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórarinn Baldursson

Höfundur

Þórarinn Baldursson
Þórarinn Baldursson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...pabbi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband