25.5.2010 | 21:20
Yfirlísing forsætisráðaneytis
Þetta er svipuð þula og maður hefur áður séð úr þessum herbúðum. Þetta eru bara tölur á blaði og upptalning á því sem á að gera á næstu árum. Enn það virkar ekki núna,við þurfum eitthvað annað en svona moðsuðu,og endalaust hum. Það þarf að gerast núna,að þau seigi að þetta miklum pening verði varið í þetta verkefni núna,ekki seinna. ef þetta seinna varir mikið lengur þá verður engin eftir til að gera hlutina seinna. Við verkamennirnir verðum farnir vegna þess að það á að frammkvæma seinna,en skattleggja okkur strax. þeim virðist vera andskotans sama þó verkamanna fjölskildur séu að missa húsin sín í stórum stíl vegna þess að það er engin vinna.Og við láglauna mennirnir lifum ekki á loforðaflaumi. Það er ekki flóknara en það.
Yfirlýsing forsætisráðuneytis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórarinn Baldursson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þórarinn.
"Don´t give up" sagði Kate Bush.
Ég vil að auðfyrirtæki, byggð á hagkvæmi ofurskuldarinnar, gefist upp.
En ef þú gefst upp, Þórarinn, þá er stutt í uppgjöf þjóðarinnar.
Vona að þú skiljir áherslu mína á byltingu Besta flokksins.
Ég vill uppgjör og síðan mitt gamla góða Ísland.
Ég veit að við deilum þeim draumi.
Sama draum og allt gott fólk á.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 26.5.2010 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.