30.5.2010 | 16:45
Loftrýmisgæsla.
Það er hægt að eiða peningum í svona rugl. Það er alveg með ólíkindum hvað þetta er heimskulegt,ætli þetta alveg ónauðsinlega eftirlit kosti ekki einhverja miljóna tugi,þá eru til peningar hjá þeim,þetta er bara sorglegt og siðlaust á sama tíma og niðurskurðar hnífurinn hvín án afláts á blásaklausum öryrkjum og gamalmennum.
Þýski flugherinn sinnir loftrýmisgæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórarinn Baldursson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Þórarinn. Ef eitthvað er rugl þá er það þetta. Getur svo einhver sagt mér hvað gerist ef við erum "óvarin". Hver kemur og tekur okkur? Hvað gerist. Eru einhverjir sem ásælast landið okkar? Eru það ekki frekar fjaskipti og þannig hlutir sem verja þarf?
Hildur Harðardóttir (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 17:00
Alltaf gaman að sjá hvað gáfumennin hafa að segja.
Gummi (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.