29.7.2010 | 10:08
Ísland sat hjá.
Hvaða skýringar ætli þetta fólk gefi við svo fáránlegum viðbrögðum?Ég vil að fulltrúar okkar hafi skoðun á þessu máli í þá veru að auðvitað eru það mannréttimdi að hafa aðgag að hreinu vatni.þessi afstaða er ein hneisan enn fyrir okkur Íslendinga,og sýnir að við erum með tóma bjána við stjórnvölin.
![]() |
Ísland sat hjá á þingi SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórarinn Baldursson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður.
Þetta er alveg rétt hjá þér. Ótrúleg hræsni í þessum mönnum. Það hefði heyrst í Steingrími og frú Jóhönnu ef Sjálfstæðismenn hefðu gert svona. kv Marinó
Marinó Már Marinósson, 29.7.2010 kl. 10:32
Sæll sjálfur Marinó minn,það sem þú seigir er líka rétt,Steingrímur hefði haldið þrumu ræðu um gungur og druslur. Því er ekki sjálfrátt þessu liði í stjórnarráðinu.
Þórarinn Baldursson, 29.7.2010 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.